News

Ökumaður í austurborginni var stöðvaður vegna of hraðs aksturs í nótt. Ók hann á 110 km/klst. þar sem leyfilegur hámarkshraði er 60 km/klst.
Skíðakonan efnilega Margot Simond er látin eftir slys sem varð á æfingu í frönsku Ölpunum í vikunni. Hún var aðeins átján ára ...
Guðrún Erla Guðjóns­dótt­ir bak­ari og konditor kom með þessa himnesku sam­setn­ingu af súkkulaði brownies með KitKat-bit­um ...
Fjöldi fólks er lát­inn eft­ir að bíl var ekið inn í mann­fjölda í Vancou­ver í Kan­ada í nótt, að sögn yf­ir­valda. At­vikið ...
Barcelona er spænskur bikarmeistari í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Real Madrid, 3:2, í framlengdum úrslitaleik í Sevilla ...
Íþrótta­deild Morg­un­blaðsins og mbl.is held­ur áfram að gramsa í mynda­safni Morg­un­blaðsins og birta á mbl.is á ...
Átta manns lét­ust og fjöl­marg­ir særðust í spreng­ingu við gáma­höfn í borg­inni Band­ar Abbas í Íran í kvöld. Í kjöl­far spreng­ing­ar­inn­ar kviknaði eld­ur og hon­um fylgdi mik­ill reyk­ur.
Oklahoma City Thunder varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.
Daði Berg Jónsson, miðjumaður Vestra, var besti leikmaðurinn í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati ...
Langflest þeirra þekktust boðið og það hefur verið einstaklega gefandi að heimsækja vinnustofur þeirra og kynnast þeim og ...
Fulltrúar flugfélagsins LOT, stærsta flugfélags Póllands, eru vongóðir um að mikil eftirspurn verði eftir flugi félagsins ...