Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur ráðið Aðalstein Leifsson sem aðstoðarmann sinn. Aðalsteinn tekur til ...
Tekjur Eim­skips á fjórða árs­fjórðungi námu 227,2 milljónum evra, sem er aukning um 14,1% frá sama tíma­bili árið áður.
Dagsloka­gengi Sjóvár var 52 krónur á hlut en gengið fór í sitt hæsta gengi frá skráningu í síðustu viku er dagsloka­gengið ...
Anna Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem sjóðstjóri til SIV eignastýringar og kemur hún inn í kredit teymi félagsins. SIV ...
Miklar sviptingar eru á fylgi flokkanna í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Gallup, sem birt verður í Viðskiptablaðinu á morgun ...
Farþegar sem áttu bókað með flugi sem nú hefur verið aflýst verða endurbókaðir og munu fá senda nýja ferðaáætlun. Flugfélagið ...
Ræðir Valgeir við Sigurð um feril sinn sem frumkvöðull og auglýsingamaður. Valgeir hefur verið í auglýsingabransanum í yfir ...
Sam­kvæmt til­kynningu frá félaginu hefur Eyrir Invest gert upp allar skuld­bindingar við lán­veit­endur og er nú skuld­laust ...
Miðað við markaðshreyfingar eru fjár­festar sann­færðir um að tollarnir verði einungis tíma­bundnir og notaðir sem tæki til að ná pólitískum ávinningi.
Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin (EIOPA) varar við vaxandi kostnaði vegna náttúruhamfara.
Álfa­bakki 8 ehf. keypti á seinni hluta síðasta árs bíóhúsið að Álfabakka 8 af stofnanda og forstjóra Sambíóanna.