News

„Það er mér mikill heiður og ánægja að fá þetta tækifæri. Ég hlakka til að takast á við þetta mikilvæga verkefni, vinna með ...
Áætlað er að byggja allt að 126 íbúðir í fjölbreyttum stærðum á BYKO-reitnum við Víkurbraut 14 í Keflavík í fimm stökum fjölbýlishúsum í mismunandi stærðum í samræmi við umhverfið. Bílastæði verða 1,5 ...
Líklegt er að á næstunni muni rísa sextíu íbúða hús á lóð þar sem verslun Nettó stendur við Iðavelli í Reykjanesbæ. Umhverfis ...
Fjórtánda tölublað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Voga á morgun, fimmtudag. Blað vikunnar, páskabl ...
Páskablað Víkurfrétta kemur út á fimmtudag í þessari viku, 10. apríl. Þetta er síðasta blað fyrir páska, þ.e. ekkert blað kemur út í næstu viku, dymbilvikunni. Páskablaðið verður veglegt að vanda. Enn ...
Aflögunargögn sýna skýrt merki um að landris haldi áfram undir Svartsengi. Landris mælist nú hraðara en eftir síðustu eldgos.
Kjördæmisþing Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi haldið í Suðurnesjabæ 5. apríl 2025 skorar á ...
Hafnarráð Suðurnesjabæjar lýsir miklum áhyggjum vegna ástands syðri grjótvarnagarðs við Sandgerðishöfn og hve lengi hefur ...
Guðný Birna Guðmundsdóttir býður sig fram sem ritara í stjórn Samfylkingar á komandi landsfundi sem haldinn verður um næstu ...
Kór Keflavíkurkirkju fór með U2 messu til Dublin á Írlandi ásamt hljómsveit og mökum. Sýnt er frá ferlinu fyrir og tónleikum ...
Páskablað Víkurfrétta kemur út á fimmtudag í þessari viku, 10. apríl. Þetta er síðasta blað fyrir páska, þ.e. ekkert blað kemur út í næstu viku, dymbilvikunni. Páskablaðið verður veglegt að vanda. Enn ...
Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ 8. apríl kl. 10 til 17. Allir hvattir til að mæta sem geta.