Þrír öflugir jarðskjálftar hafa orðið norður af Krýsuvík nú undir kvöld. Sá öflugasti var af stærðinni 3,4 og varð 5,8 km ...
Um hálf sex í kvöld hófst skjálftahrina austur af Trölladyngju, tæplega 50 skjálftar hafa nú þegar mælst. Meðaldýpi ...
Greining á vefmyndavélum, myndböndum úr drónaflugi og gasmælingum sýna að eldgosið sem hófst kl. 9:44 að morgni 1. apríl lauk ...
Íslenska ríkið hefur gengið frá samningi við Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankann um að annast stuðningslán til ...
„Ef innflæðið heldur áfram að minnka næstu vikur og mánuði eins og verið hefur, er vafamál hvort það næst nægileg kvika inn ...
Árið 2019 var gert skipulag varðandi fráveitumál Grindvíkinga og er um tíu áfanga verkáætlun að ræða. Verkið hófst á ...
Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn sakamáls sem varðar haldlagningu Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli á um 20.000 ...
Umhverfis- og skipulagsráð, f.h. Reykjanesbæjar, telur að nægilega sé gerð grein fyrir þeim þáttum sem að sveitarfélaginu ...
Ný rannsókn sem birt var á dögunum á sciencedirect.com varpar ljósi á eldvirkni og jarðskorpuhreyfingar í Svartsengiskerfinu ...
Bæjarstjórn Grindavíkur hefur sent forsætisráðuneytinu formlega umsögn um skýrslu Deloitte um greiningu á stöðu Grindavíkur ...
Bæjarráð Reykjanesbæjar fordæmir vinnubrögð mennta- og barnamálaráðuneytis (MRN) fyrir að liggja með erindi í tuttugu vikur ...
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, verður í veikindaleyfi til 1. júní næstkomandi. Bæjarráð hefur móttekið ...
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results