News

Skíðakonan efnilega Margot Simond er látin eftir slys sem varð á æfingu í frönsku Ölpunum í vikunni. Hún var aðeins átján ára ...
Guðrún Erla Guðjóns­dótt­ir bak­ari og konditor kom með þessa himnesku sam­setn­ingu af súkkulaði brownies með KitKat-bit­um ...
Fjöldi fólks er lát­inn eft­ir að bíl var ekið inn í mann­fjölda í Vancou­ver í Kan­ada í nótt, að sögn yf­ir­valda. At­vikið ...
Fulltrúar flugfélagsins LOT, stærsta flugfélags Póllands, eru vongóðir um að mikil eftirspurn verði eftir flugi félagsins ...
Daði Berg Jónsson, miðjumaður Vestra, var besti leikmaðurinn í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati ...
Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose hefst hér við land á mánudag en hún er haldin á vegum Atlantshafsbandalagsins, NATO.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, var með 16.852.320 krónur í laun á síðasta ári fyrir setu í ...
Oklahoma City Thunder varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.
Blomberg-Lippe sigraði Oldenburg, 29:26, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í úrslitakeppninni um þýska meistaratitilinn í ...
Fram og Haukar eigast við í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í Úlfarsárdal klukkan 16.15.
Fyrsta skóflustungan að 133 íbúða byggingu á Borgarhöfða var tekin í gær. Áætlað er að hverfið, sem mun rísa á Ártúnshöfða og ...