News

S&P 500 hækkaði um 0,7% á föstu­dag og fór í fyrsta sinn yfir 5.500 punkta í meira en mánuð. Dow Jones Industri­al Avera­ge bætti við sig 20 stigum, en það jafn­gildir innan við 0,1% hækkun.
„Þegar tölur um vöruskipti, fjárfestingar, utanríkisverslun og fleira er skoðað, þá kemur mér á óvart hve sterk krónan hefur haldist síðustu mánuði,“ segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur.
Framkvæmdastjóri Aftra segir að varnaraðilar séu eðlilega alltaf skrefi á eftir hökkurum en þá snúist málið um að gera sig að óaðlaðandi skotmarki.
Orðið „upplýsing“ er mjög gegnsætt, að varpað sé ljósi á hlutina svo þeir verði öllum ljósir. Þessi upplýsingafulltrúi ...
Vinnuregla smiðsins er: „Mældu tvisvar, sagaðu einu sinni.“ Þetta endurspeglar mikilvægi þess að skipuleggja verkefni vel ...
Orkusalan, dótturfélag Rarik, hagnaðist um 365 milljónir króna í fyrra. Hagnaður félagsins jókst um 326 milljónir á milli ...
Aukning í framrúðutjónum kann að vera til marks um vel heppnaðar auglýsingaherferðir hjá fyrirtækjum sem bjóða slíka þjónustu ...
Peter Cancro er hættur sem forstjóri samlokukeðjunnar Jersey Mike's eftir að hafa byggt upp samlokuveldi á hálfrar aldar ...
Innflutningsfyrirtækið Metal hagnaðist um 132 milljónir króna í fyrra samanborið við 103 milljóna hagnað árið áður. Tekjur ...
Verð á gulli er nú í hæstu hæðum. Seðlabanki Íslands á nokkur hundruð kíló af gulli sem geymt er í öruggum fjárgeymslum ...
Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur telur að hækkun raungengis hafi líklega náð hámarki í bili og að lækkun þess sé líkleg á ...
Ekkert fyrirtæki ætti ekki að skammast sín fyrir að hafa lent í netárás að sögn framkvæmdastjóra Aftra. Stærð og ...